Fyrsti sigurinn í rúman mánuð var mikilvægur (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. janúar | 22:46 
Bour­nemouth lagði Bright­on 3:1 í mikl­um fallslag á suður­strönd­inni og lyfti sér upp í 18. sætið með 23 stig. Bright­on er í 15. sæt­inu með 25 stig og fall­bar­átt­an harðnaði til muna með úr­slit­um kvölds­ins.

Bour­nemouth lagði Bright­on 3:1 í mikl­um fallslag á suður­strönd­inni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og lyfti sér upp í 18. sætið með 23 stig.

Bright­on er í 15. sæt­inu með 25 stig og fall­bar­átt­an harðnaði til muna með úr­slit­um kvölds­ins.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér fyr­ir neðan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

 

Þættir