Sigurmarkið kom í uppbótartíma (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 21. janúar | 22:47 
Ast­on Villa stöðvaði sig­ur­göngu Wat­ford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og vann 2:1 á Villa Park en þar skoraði Ezri Konsa sig­ur­markið í upp­bót­ar­tím­an­um.

Ast­on Villa stöðvaði sig­ur­göngu Wat­ford í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld og vann 2:1 á Villa Park en þar skoraði Ezri Konsa sig­ur­markið í upp­bót­ar­tím­an­um.

Ast­on Villa komst úr fallsæti og í 16. sætið með 25 stig en Wat­ford féll niður í fallsæti á ný með 23 stig í 19. sæti.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér fyr­ir neðan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir