„Hann var yndislegur vinur“

FÓLKIÐ  | 23. janúar | 8:03 
Sir Michael Palin saknar vinar síns Terrys Jones úr Monty Python-grínhópnum sem lést í gær, fjórum árum eftir að hafa greinst með sjaldgæft afbrigði elliglapa.

Sir Michael Palin saknar vinar síns Terrys Jones úr Monty Python-grínhópnum sem lést í gær, fjórum árum eftir að hafa greinst með sjaldgæft afbrigði elliglapa.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/01/22/terry_jones_latinn/

„Þetta er eiginlega eins og að missa útlim,“ sagði Palin við BBC.

Þeir hittust fyrst í háskóla árið 1962 og voru óaðskiljanlegir allar götur síðan.

„Hann var yndislegur vinur og það var frábært að vera í kringum hann,“ bætti hann við og sagðist eiga eftir að sakna þess að geta ekki lengur fengið sér drykk með honum.

 

 

 

Þættir