Svona býr Ragnar Þór formaður VR

SMARTLAND  | 29. janúar | 16:52 
Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er gestur Heimilislífs sem fer í sýningu á Smartlandi á morgun. Ragnar Þór er handlaginn og gerði upp húsið á mettíma.

Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR er gestur Heimilislífs sem fer í sýningu á Smartlandi á morgun. Ragnar Þór býr ásamt sambýliskonu sinni og fimm börnum í fallegu húsi í Árbænum. Hann er handlaginn og gerði upp húsið á mettíma.

Þættir