Skuggalega góð pítsa sem slær alls staðar í gegn

MATUR  | 31. janúar | 11:00 
Pítsugerð þarf ekki að vera flókin en mikið rosalega geta pítsur verið bragðgóðar og dásamlegar. Hér er trixið að þynna botninn eins og kostur er þannig að hann verði léttur og stökkur — eiginlega nánast eins og eldbakaður.

Þættir