Agnar sigraði þriðja árið í röð

ÍÞRÓTTIR  | 31. janúar | 22:38 
Brekkusprettskeppni Reykjavíkurleikanna fór fram á Skólavörðustíg í kvöld. Í karlaflokki sigraði Agnar Örn Sigurðarson en þetta er þriðja árið í röð sem hann hampar brekkusprettstitli Reykjavíkurleikanna.

Brekkusprettskeppni Reykjavíkurleikanna fór fram á Skólavörðustíg í kvöld. Í karlaflokki sigraði Agnar Örn Sigurðarson en þetta er þriðja árið í röð sem hann hampar brekkusprettstitli Reykjavíkurleikanna.

Í úrslitaviðureigninni mætti hann Guðmundi Sveinssyni og sigraði nokkuð örugglega. Eyjólfur Guðgeirsson tók bronsið eftir harða baráttu við Ingvar Ómarsson.

Á meðfylgjandi myndskeiði sem Albert Jakobsson tók má sjá nokkrar klippur frá keppni í karlaflokki og stemningunni almennt á Skólavörðustígnum í kvöld.

Nánari úrslit má finna hér.

 

Hrönn sigraði í æsispennandi keppni 

 

Þættir