Erum að aðlagast því að spila tvo leiki í viku

ÍÞRÓTTIR  | 2. febrúar | 21:44 
Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var að vonum sáttur eftir 97:89-sigur á Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld.

Hörður Axel Vilhjálmsson, leikmaður Keflavíkur, var að vonum sáttur eftir 97:89-sigur á Þór Akureyri í Dominos-deild karla í körfuknattleik í kvöld.

„Við vorum búnir að fara vel yfir þá og gerðum vel í að stoppa þá þar sem við vildum og sækja það sem við vildum sækja,“ sagði Hörður meðal annars í samtali við mbl.is strax að leik loknum. Viðtalið má sjá í heild sinni í spilaranum hér að ofan.

https://www.mbl.is/sport/korfubolti/2020/02/02/keflvikingar_ekki_i_vandraedum/

Þættir