Hver átti bestu vörsluna? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. febrúar | 18:14 
Nokkrar glæsilegar markvörslur litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Markverðir voru t.a.m. í aðalhlutverkum er Newcastle og Norwich gerðu markalaust jafntelfi og þá varði Alex McCarthy tvisvar glæsilega í sömu sókninni fyrir Southampton gegn Liverpool.

Nokkrar glæsilegar markvörslur litu dagsins ljós í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Markverðir voru t.a.m. í aðalhlutverkum er Newcastle og Norwich gerðu markalaust jafntelfi og þá varði Alex McCarthy tvisvar glæsilega í sömu sókninni fyrir Southampton gegn Liverpool.

Mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.  

Markvörslurnar sem um ræðir í myndskeiðinu hér fyrir ofan eru eftirfarandi: 

  1. Martin Dúbravka fyrir Newcastle gegn Norwich
  2. Tim Krul fyrir Norwich gegn Newcastle 
  3. Alex McCarthy fyrir Southampton gegn Liverpool
  4. Lukasz Fabianski fyrir West Ham gegn Brighton
  5. Hugo Lloris fyrir Tottenham gegn Manchester City

Þættir