Gylfi og félagar nálgast Evrópu (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. febrúar | 19:40 
Evert­on fór upp í 7. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu með því að leggja Crystal Palace að velli, 3:1, á Good­i­son Park í dag.

Evert­on fór upp í 7. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu með því að leggja Crystal Palace að velli, 3:1, á Good­i­son Park í dag.

Liðið er aðeins stigi á eft­ir Totten­ham í 5. sæti og fjór­um stig­um á eft­ir Chel­sea í 4. sæt­inu, en bæði lið eiga þó leik til góða.

Gylfi Þór Sig­urðsson var í byrj­un­arliði Evert­on og lék fyrstu 85 mínúturnar. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir