Sjálfsmark sem gæti reynst dýrkeypt (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. febrúar | 20:33 
Wat­ford er enn í nítj­ánda og næst­neðsta sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir 1:1-jafn­tefli við Bright­on á úti­velli í síðari leik dags­ins í deild­inni í dag.

Wat­ford er enn í nítj­ánda og næst­neðsta sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir 1:1-jafn­tefli við Bright­on á úti­velli í síðari leik dags­ins í deild­inni í dag. 

Wat­ford er með 24 stig, einu stigi frá ör­uggu sæti í deild­inni. Bright­on er í 15. sæti með 27 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan, en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir