Furðu- og glæsimark í Southampton (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. febrúar | 15:50 
Burnley vann 2:1-sig­ur á Sout­hampt­on á úti­velli í 26. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag en bæði mörk gest­anna voru ótrú­leg, hvort á sinn hátt.

Burnley vann 2:1-sig­ur á Sout­hampt­on á úti­velli í 26. um­ferð ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu í dag en bæði mörk gest­anna voru ótrú­leg, hvort á sinn hátt.

Gestirnir skoruðu fyrst beint úr hornspyrnu og tryggðu sér svo sigurinn með þrumufleyg Matej Vydra en öll mörkin má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir