Nýliðarnir misstu af gullnu tækifæri (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. febrúar | 20:23 
Sheffield United og Bright­on & Hove Al­bi­on skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörk­in komu í fyrri hálfleik. Enda Stevens kom Sheffield yfir á 26. mín­útu en Neal Maupay jafnaði met­in 4 mín­út­um síðar.

Sheffield United og Bright­on & Hove Al­bi­on skildu jöfn, 1:1, í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Bæði mörk­in komu í fyrri hálfleik. Enda Stevens kom Sheffield yfir á 26. mín­útu en Neal Maupay jafnaði met­in 4 mín­út­um síðar.

Með sigri hefði Sheffield-liðið farið upp í fimmta sæti og aðeins við tveimur stigum á eftir Chelsea.

Sheffield hef­ur 40 stig, jafn mörg og Totten­ham, en með lak­ari marka­tölu og sit­ur í 6. sæti. Bright­on hef­ur 28 stig í 15. sæti.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við sím­ann sport. 

Þættir