Langþráður sigur og rautt spjald (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. febrúar | 20:24 
Crystal Palace vann 1:0 sig­ur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sig­ur­markið gerði bakvörður­inn Pat­rick van Aan­holt á 45. mín­útu. Sigurinn var sá fyrsti hjá Palace síðan á annan dag jóla.

Crystal Palace vann 1:0 sig­ur á Newcastle í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sig­ur­markið gerði bakvörður­inn Pat­rick van Aan­holt á 45. mín­útu. Sigurinn var sá fyrsti hjá Palace síðan á annan dag jóla. 

Valent­ino Laz­aro í liði Newcastle fékk að líta rauða spjaldið í upp­bót­ar­tíma. Palace hef­ur 33 stig í 13. sæti en Newcastle 31 stig í 14. sæti.

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við sím­ann sport. 

 

Þættir