Jóhann horfði á liðsfélaga sína í banastuði (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 22. febrúar | 20:24 
Landsliðsmaður­inn Jó­hann Berg Guðmunds­son sat all­an tím­ann á vara­manna­bekkn­um er Burnley rúllaði yfir Bour­nemouth, 3:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fótbolta í dag.

Landsliðsmaður­inn Jó­hann Berg Guðmunds­son sat all­an tím­ann á vara­manna­bekkn­um er Burnley rúllaði yfir Bour­nemouth, 3:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fótbolta í dag. 

Öll mörkin komu í síðari hálfleik og var sigurinn að lokum sannfærandi og er Burnley með 37 stig í áttunda sæti. Bournemouth er með 26 í 16. sæti.

Svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við símann sport. 

Þættir