Hungraðir Úlfar í Evrópubaráttu (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. febrúar | 23:52 
Wolves vann sannfærandi 3:0-sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Wol­ves er með 39 stig í átt­unda sæti deild­ar­inn­ar, tveim­ur stig­um frá Evr­óp­u­sæti, en Norwich verm­ir botnsæti deild­ar­inn­ar með 18 stig.

Wolves vann sannfærandi 3:0-sigur á Norwich í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Wol­ves er með 39 stig í átt­unda sæti deild­ar­inn­ar, tveim­ur stig­um frá Evr­óp­u­sæti, en Norwich verm­ir botnsæti deild­ar­inn­ar með 18 stig.

 

Diogo Jota skoraði tvö mörk fyrir Wolves og er hann kominn með fimm mörk í síðustu tveimur leikjum. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá í spil­ar­an­um hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir