Eiður mjög hrifinn af nýjum leikmanni United (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 23. febrúar | 23:52 
Eiður Smári Guðjohnsen, Freyr Alexandersson og Tómas Þór Þórðarson eru allir mjög hrifnir af Bruno Fernandes, Portúgalanum sem samdi við Manchester United í janúar.

Eiður Smári Guðjohnsen, Freyr Alexandersson og Tómas Þór Þórðarson eru allir mjög hrifnir af Bruno Fernandes, Portúgalanum sem samdi við Manchester United í janúar. 

Miðjumaðurinn hefur spilað virkilega vel með United síðan hann kom til félagsins og  hann skoraði sitt fyrsta mark í sigri á Wolves í gær. 

Umræðuna um Fernandes má sjá í heild sinni í spilaranum hér fyrir ofan, sem og klippur af leikmanninum. 

Þættir