Pýramídarnir í Gísa sótthreinsaðir

FERÐALÖG  | 25. mars | 20:10 
Ríkisstarfmenn í Egyptalandi nýta tímann á meðan fáir ferðamenn eru á ferli til þess að sótthreinsa svæðið í kringum pýramídana í Gísa. Pýramídarnir eru eitt stærsta aðdráttarafl höfuðborgarinnar Kaíró en fáir eru þar á ferli núna vegna kórónuveirufaraldursins.

Ríkisstarfmenn í Egyptalandi nýta tímann á meðan fáir ferðamenn eru á ferli til þess að sótthreinsa svæðið í kringum pýramídana í Gísa. Pýramídarnir eru eitt stærsta aðdráttarafl höfuðborgarinnar Kaíró en fáir eru þar á ferli núna vegna kórónuveirufaraldursins. 

Til að forðast frekari útbreiðslu hafa stjórnvöld víða um heim sótthreinsað götur og ferðamannastaði. Sérstakt efni og aðferðir er notað við að sótthreinsa svæðið í kringum pýramídanna.

Þættir