Götur Rómar tómar

FERÐALÖG  | 6. apríl | 10:00 
Ekki eru margir á ferli í Róm á Ítalíu um þessar mundir. Útgöngubann hefur verið á Ítalíu í tæpan mánuð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar.

Ekki eru margir á ferli í Róm á Ítalíu um þessar mundir. Útgöngubann hefur verið á Ítalíu í tæpan mánuð vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 

Vinsælir ferðamannastaðir á borð við Piazza Navona með hinum fræga gosbrunni eru algerlega mannlausir en vanalega eru þeir þéttskipaðir ferðamönnum. 

 

 

Þættir