Sjáðu Helga Björns og KK sameinast í klikkuðu stuði

FÓLKIÐ  | 6. apríl | 14:22 
Helgi Björns hélt uppi stuðinu ásamt Reiðmönnum vindanna síðasta laugardag í Sjónvarpi Símans, á mbl.is og á K100. Tónlistarmaðurinn KK var með honum síðasta laugardag ásamt Ragnheiði Gröndal.

Helgi Björns hélt uppi stuðinu ásamt Reiðmönnum vindanna síðasta laugardag í Sjónvarpi Símans, á mbl.is og á K100. Tónlistarmaðurinn KK var með honum síðasta laugardag ásamt Ragnheiði Gröndal. 

Hér má sjá þennan hóp listamanna taka lag KK, Bein leið, sem þjóðin þekkir svo arfavel. 

Þættir