Þessi sími meikar ekki sens

FÓLKIÐ  | 5. maí | 13:22 
Meik­ar ekki sens er splunku­ný ís­lensk þáttaröð sem var að lenda í Sjón­varpi Sím­ans Premium. Þætt­irn­ir eru fersk­ir og orku­mikl­ir sketsaþætt­ir.

Meik­ar ekki sens er splunku­ný ís­lensk þáttaröð sem var að lenda í Sjón­varpi Sím­ans Premium. Þætt­irn­ir eru fersk­ir og orku­mikl­ir sketsaþætt­ir. 

Þrátt fyr­ir ung­an ald­ur hafa höf­und­ar og leik­ar­ar þegar skapað sér nafn í skemmt­ana­brans­an­um og mæta nú til leiks með sína fyrstu sjón­varpsþáttaröð. 

Með aðal­hlut­verk fara Arn­ór Björns­son, Óli Gunn­ar Gunn­ars­son, Ásgrím­ur Gunn­ars­son, Ásthild­ur Úa Sig­urðardótt­ir og Kol­brún María Más­dótt­ir.

https://www.mbl.is/folk/frettir/2020/05/04/ny_og_fersk_islensk_grinseria_hristir_upp_i_folki/

Þættir