Diddú og Salka Sól slógust ekki í sjónvarpssal

FÓLKIÐ  | 7. maí | 9:03 
Það var mikið fjör Heima með Helga síðasta laugardag þegar Helgi Björns og Reiðmenn vindanna héldu uppi stuðinu. Diddú og Salka Sól voru meðal gesta en hér má sjá þær taka lagið Einskonar ást sem Diddú gerði frægt á árum áður.

Þættir