Skylduáhorf fyrir fluguveiðimenn

VEIÐI  | 13. maí | 12:57 
Börkur Smári Kristinsson er viðurkenndur FFI-flugukastkennari. Í þessu myndbandi fer hann yfir ýmis grundvallaratriði um línuval, tækni og köst. Ef þú stundar fluguveiði þá er þetta myndbandið sem svarar mörgum spurningum. Passar lína 5 alltaf við stöng fyrir línu 5?

Börkur Smári Kristinsson er viðurkenndur FFI-flugukastkennari. Í þessu myndbandi fer hann yfir ýmis grundvallaratriði um línuval, tækni og köst. Ef þú stundar fluguveiði þá er þetta myndbandið sem svarar mörgum spurningum. Passar lína 5 alltaf við stöng fyrir línu 5? Munur á stuttum skothaus og öðrum? Af hverju þröngur línubugur? Á hann alltaf við?

Þættir