Mamma var alltaf að hvetja mig til að kaupa íbúð

SMARTLAND  | 20. maí | 12:47 
Áslaug Magnúsdóttir er gestur Heimilislífs á morgun. Hún hefur búið meirihluta ævi sinnar í Bandaríkjunum en vill nú verja meiri tíma á Íslandi.

Áslaug Magnúsdóttir er gestur Heimilislífs á morgun. Hún hefur búið meiri hluta ævi sinnar í Bandaríkjunum en vill nú verja meiri tíma á Íslandi. Fyrir sex árum festi hún kaup á íbúð í 105 Reykjavík sem er einstök á margan hátt. Þar er hátt til lofts og vítt til veggja, fallegir gluggar og heillandi innréttingar. Á heimili hennar fá listaverk eftir þekkta listamenn að njóta sín. 

Þátturinn verður sýndur í heild sinni kl. 10.00 í fyrramálið á Smartlandi Mörtu Maríu. 

Þættir