Risinn svitnar og þá verður til kona

FÓLKIÐ  | 25. maí | 11:43 
Þáttaröðin Meik­ar ekki sens hef­ur fengið frá­bær­ar viðtök­ur hjá yngri kyn­slóðinni en öll þáttaröðin er í Sjón­varpi Sím­ans Premium.

Þáttaröðin Meik­ar ekki sens hef­ur fengið frá­bær­ar viðtök­ur hjá yngri kyn­slóðinni en öll þáttaröðin er í Sjón­varpi Sím­ans Premium.

Hér eru á ferðinni fersk­ir og orku­mikl­ir sketsaþætt­ir sem feta nýj­ar slóðir. Þrátt fyr­ir ung­an ald­ur hafa höf­und­ar og leik­ar­ar þegar skapað sér nafn í skemmt­ana­brans­an­um og mæta nú til leiks með sína fyrstu sjón­varpsþáttaröð.

Öll þáttaröðin er kom­in í Sjón­varp Sím­ans Premium.

Þættir