47 stiga hiti í Sevilla

ERLENT  | 23. júní | 7:22 
Borgarbúar í Sevilla og nágrenni á suðurhluta Spánar gera hvað þeir geta til að kæla sig niður þessa dagana. Fyrsta hitabylgja sumarsins er skollin á og það með hvelli. Hiti hefur hæst farið upp í 47 gráður í borginni.

Borgarbúar í Sevilla og nágrenni á suðurhluta Spánar gera hvað þeir geta til að kæla sig niður þessa dagana. Fyrsta hitabylgja sumarsins er skollin á og það með hvelli. Hiti hefur hæst farið upp í 47 gráður í borginni. 

Árið 2019 var heit­asta ár frá upp­hafi mæl­inga í Evr­ópu, sam­kvæmt ár­legri skýrslu lofts­lags­sviðs Copernicus­ar, og í ár er út­lit fyr­ir að metið verði slegið. 

Þá hefur Veðurfars­stofn­un Sam­einuðu þjóðanna var­að við því að kór­ónu­veirufar­ald­ur­inn geti haft al­var­lega áhrif á af­leiðing­ar hita­bylgju sem mun að öll­um lík­ind­um ganga yfir norður­hvel jarðar í sum­ar. 

Frétt mbl.is

 

Þættir