Íbúar „Frozen-þorpsins“ á báðum áttum um framtíðina

FERÐALÖG  | 24. júní | 11:57 
Íbúar í austurríska bænum Hallstatt eru á báðum áttum um hvort þeir vilji fá straum ferðamanna aftur í bæinn. Bærinn hefur notið mikilla vinsælda síðastliðin ár en hann var innblástur höfunda teiknimyndarinnar Frozen.

Íbúar í austurríska bænum Hallstatt eru á báðum áttum um hvort þeir vilji fá straum ferðamanna aftur í bæinn. Bærinn hefur notið mikilla vinsælda síðastliðin ár en hann var innblástur höfunda teiknimyndarinnar Frozen.

Aðeins 780 manns búa í fjallaþorpinu og hafa þau notið síðustu mánaða án ferðamannanna. En þó það sé notalegra í bænum án ferðamannanna hefur stór hluti bæjarbúa lifibrauð sitt af ferðamennskunni. 

https://www.mbl.is/ferdalog/frettir/2020/01/11/frozen_thorpid_vill_ekki_fleiri_ferdamenn/

Þættir