Huggulegt sigurmark Úlfanna (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 27. júní | 16:23 
Wol­ves skaut sér upp í 5. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu með 1:0-sigri á Ast­on Villa á úti­velli í eina leik dags­ins í deild­inni.

Wol­ves skaut sér upp í 5. sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í knatt­spyrnu með 1:0-sigri á Ast­on Villa á úti­velli í eina leik dags­ins í deild­inni. 

Wol­ves er nú með 52 stig í 5. sæt­inu, þrem­ur stig­um á und­an Manchester United sem á leik til góða. Ast­on Villa er í 19. og næst­neðsta sæti með 27 stig, einu stigi frá ör­uggu sæti en nú búið að spila ein­um leik meira en önn­ur lið í kring.

Mbl.is færir ykkur svipmyndir úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir