Norwich nánast fallið (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. júlí | 17:40 
Bright­on er langt komið með að tryggja sér áfram­hald­andi sæti í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu eft­ir útisig­ur á botnliðinu Norwich í dag, 1:0.

Bright­on er langt komið með að tryggja sér áfram­hald­andi sæti í ensku úr­vals­deild­inni í knatt­spyrnu eft­ir útisig­ur á botnliðinu Norwich í dag, 1:0.

Bright­on er komið með 36 stig í 15. sæt­inu, er sex stig­um á und­an West Ham sem er í sextánda sæti og er níu stig­um fyr­ir ofan fallsæt­in þar sem Ast­on Villa og Bour­nemouth sitja ásamt Norwich, sem er neðst sem fyrr með aðeins 21 stig.

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir