Chelsea tók fjórða sætið af United aftur (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 4. júlí | 21:30 
Chel­sea er aft­ur komið upp í fjórða sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir sann­fær­andi 3:0-sig­ur á Wat­ford á Stam­ford Bridge í kvöld. Voru Chel­sea-menn mun sterk­ari frá upp­hafi til enda.

Chel­sea er aft­ur komið upp í fjórða sæti ensku úr­vals­deild­ar­inn­ar í fót­bolta eft­ir sann­fær­andi 3:0-sig­ur á Wat­ford á Stam­ford Bridge í kvöld. Voru Chel­sea-menn mun sterk­ari frá upp­hafi til enda.

Chel­sea er með 57 stig, tveim­ur stig­um meira en Manchester United sem tók fjórða sætið tíma­bundið fyrr í dag. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

 

Þættir