Sigurmark af 40 metra færi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 5. júlí | 21:19 
Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 1:0-sigur gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. Mary's-vellinum í Southampton í dag.

Southampton gerði sér lítið fyrir og vann 1:0-sigur gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á St. Mary's-vellinum í Southampton í dag.

Það var Che Adams, framherji Southampton, sem skoraði sigurmark leiksins á 16. mínútu en markið skoraði hann af 40 metra færi.

Leikur Southampton og Manchester City var í beinni útsendingu á Símanum Sport.

Þættir