Þessi strákur komið á óvart (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 7. júlí | 8:34 
„Þessi strákur er búinn að koma mér á óvart,“ sagði Freyr Alexandersson sem var gestur í Vellinum á Síminn Sport en hann var að tala um ungstirnið Mason Greenwood sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarið.

„Þessi strákur er búinn að koma mér á óvart,“ sagði Freyr Alexandersson sem var gestur í Vellinum á Síminn Sport en hann var að tala um ungstirnið Mason Greenwood sem hefur spilað vel fyrir Manchester United undanfarið.

Greenwood skoraði tvö marka United í 5:2-sigri á Bournemouth um helgina en það er ekki bara hæfileiki hans til að skora sem heillaði þau Frey og Margréti Láru Viðarsdóttur eins og sjá má í spilaranum hér að ofan.

Þættir