Stórkostleg hjólhestaspyrna í fallslagnum (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 7. júlí | 20:04 
Norwich er nán­ast fallið eft­ir 1:2-tap fyr­ir Wat­ford á úti­velli. Em­ilíano Bu­endía kom Norwich yfir á fjórðu mín­útu en sex mín­út­um síðar jafnaði Craig Daw­son og var staðan í hálfleik 1:1. Danny Wel­beck tryggði Wat­ford 2:1-sig­ur með eina marki seinni hálfleiks á 55. mín­útu.

Norwich er nán­ast fallið úr ensku úrvalsdeildinni í fótbolta eft­ir 1:2-tap fyr­ir Wat­ford á úti­velli.

Em­ilíano Bu­endía kom Norwich yfir á fjórðu mín­útu en sex mín­út­um síðar jafnaði Craig Daw­son og var staðan í hálfleik 1:1.

Danny Wel­beck tryggði Wat­ford 2:1-sig­ur með eina marki seinni hálfleiks á 55. mín­útu en markið var afar glæsilegt. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samstarfi við Símann sport. 

 

Þættir