Burnley gæti komist í Evrópukeppni (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 8. júlí | 22:57 
Jóhann Berg Guðmundsson og samherjar hans í Burnley eru komnir á fleygiferð í slaginn um sæti í Evrópudeild UEFA eftir góðan útisigur á West Ham í London, 1:0.

Jóhann Berg Guðmundsson og samherjar hans í Burnley eru komnir á fleygiferð í slaginn um sæti í Evrópudeild UEFA eftir góðan útisigur á West Ham í London, 1:0.

Jay Rodriguez skoraði sigurmarkið skömmu fyrir leikhlé en markið og önnur helstu tilþrif leiksins má sjá á myndskeiðinu. Leikurinn var í beinni útsendingu á Símanum Sport.

Þættir