Vafasamasta vítaspyrna tímabilsins? (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 9. júlí | 23:31 
Manchester United hafði bet­ur gegn Ast­on Villa, 3:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Kom fyrsta markið eft­ir afar um­deild­an víta­spyrnu­dóm en eft­ir það var United miklu sterk­ara liðið.

Manchester United hafði bet­ur gegn Ast­on Villa, 3:0, í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Kom fyrsta markið eft­ir afar um­deild­an víta­spyrnu­dóm en eft­ir það var United miklu sterk­ara liðið.

United er í fimmta sæti deild­ar­inn­ar með 58 stig, en Villa er í slæm­um mál­um í næst­neðsta sæti með 27 stig. 

Vítadóminn og aðrar svipmyndir úr leiknum má sjá í spilaranum hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir