Sýnir hvað United er með mikið sjálfstraust (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 9. júlí | 23:57 
Sigurganga Manchester United var til umræðu í þættinum Völlurinn á Síminn Sport þar sem þeir Bjarni Þór Viðarsson og Freyr Al­ex­and­ers­son voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar.

Sigurganga Manchester United var til umræðu í þættinum Völlurinn á Síminn Sport  þar sem þeir Bjarni Þór Viðarsson og Freyr Al­ex­and­ers­son voru gest­ir Tóm­as­ar Þórs Þórðar­son­ar.

„Þetta er átakalaust og fallegt hjá United, sem lýsir því kannski hvað þeir eru komnir með ofboðslega mikið sjálfstraust,“ sagði Freyr um léttleikandi Manchester-liðið sem vann 3:0-sigur á Aston Villa í gærkvöldi og er nú búið að vinna fjóra leiki í röð.

„Þeir eru loksins komnir með smá kraft inn á miðjuna, það hefur vantað í mörg, mörg ár,“ bætti Bjarni við en hann var sérlega hrifinn af frammistöðu Paul Pogba í leiknum. Klippuna í heild sinni má sjá í spilaranum hér að ofan.

Þættir