Myndband af bílveltu í Ártúnsbrekku

INNLENT  | 13. júlí | 20:44 
Bílveltan sem varð á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar náðist á filmu. Bíllinn valt skömmu fyrir klukkan fjögur síðdegis í gær, sunnudag, og voru tveir fluttir á slysadeild vegna veltunnar. Á myndbandinu má sjá hvar ökumaður keyrir utan í vegrið með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir tveir sem í bílnum voru slösuðust lítillega.

Bílveltan sem varð á mislægum gatnamótum Miklubrautar og Sæbrautar náðist á filmu. Bíllinn valt skömmu fyrir klukkan fjögur síðdegis í gær, sunnudag, og voru tveir fluttir á slysadeild vegna veltunnar. 

https://www.mbl.is/frettir/innlent/2020/07/12/bilvelta_i_artunsbrekku/

Á myndbandinu má sjá hvar ökumaður keyrir utan í vegrið með fyrrgreindum afleiðingum. Þeir tveir sem í bílnum voru slösuðust lítillega. 

Þættir