Gengu frá leiknum í fyrri hálfleik (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 15. júlí | 22:16 
David Silva og Gabriel Jesus voru á skotskónum fyrir Manchester City þegar liðið fékk Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

David Silva og Gabriel Jesus voru á skotskónum fyrir Manchester City þegar liðið fékk Bournemouth í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Bæði mörk City komu í fyrri hálfleik en það var David Brooks sem skoraði eina mark Bournemouth undir lok leiksins.

Leikur Manchester City og Bournemouth var sýndur beint á Síminn Sport.

Þættir