Tottenham tryggði Evrópusætið (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 26. júlí | 22:50 
Tottenham tryggði sér sæti í Evrópudeildinni í fótbolta á næstu leiktíð með 1:1-jafntefli á útivelli gegn Crystal Palace í dag.

Tottenham tryggði sér sæti í Evrópudeildinni í fótbolta á næstu leiktíð með 1:1-jafntefli á útivelli gegn Crystal Palace í dag. 

Tottenham endar í sjötta sæti með 59 stig, jafnmörg stig og Wolves en betri markatölu. Lærisveinar Roy Hodgson hjá Crystal Palace enda í 14. sæti með 43 stig. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir