Jóhann gat ekki komið í veg fyrir tap (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 26. júlí | 22:50 
Jóhann Berg Guðmundsson og samherjar hans hjá Burnley máttu þola tap á heimavelli gegn Brighton, 1:2, í lokaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu.

Jóhann Berg Guðmundsson og samherjar hans hjá Burnley máttu þola tap á heimavelli gegn Brighton, 1:2, í lokaleik liðsins í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á tímabilinu. 

Jóhann var í byrjunarliði Burnley og lék fyrstu 75 mínúturnar. Þrátt fyrir tapið endar Burnley í tíunda sæti deildarinnar með 54 stig. Brighton endar í 15. sæti með 41 stig. 

Svip­mynd­ir úr leikn­um má sjá hér fyr­ir ofan en mbl.is fær­ir ykk­ur efni úr enska bolt­an­um í sam­vinnu við Sím­ann sport. 

Þættir