Birgitta mætti í hvítum galla með kúrekahatt

FÓLKIÐ  | 4. ágúst | 16:45 
Birgitta Haukdal kom fram í Heima með Helga um helgina. Hún stal senunni í hvítum samfestingi, hvítum stígvélum og með hvítan kúrekahatt.

Birgitta Haukdal kom fram í Heima með Helga um helgina. Hún stal senunni í hvítum samfestingi, hvítum stígvélum og með hvítan kúrekahatt. Þátturinn var sýndur í Sjónvarpi Símans og á mbl.is. Þar sló Helgi Björns í gegn ásamt Reiðmönnum vindanna og svo var Salka Sól á sínum stað. 

Þættir