„Ég sleit úr mér hjartað fyrir þig“

FÓLKIÐ  | 4. ágúst | 16:56 
Heima með Helga var á sínum stað um helgina. Þar tók hann lagið ásamt Reiðmönnum vindanna, Sölku Sól og Birgittu Haukdal. Í öðrum þættinum tók hann einn af sínum besta smelli, Lof mér að lifa.

Heima með Helga var á sínum stað um helgina. Þar tók hann lagið ásamt Reiðmönnum vindanna, Sölku Sól og Birgittu Haukdal. Í öðrum þættinum tók hann einn af sínum bestu smellum, Lof mér að lifa. Ein besta setning allra tíma hljómar einmitt í þessu lagi en hún er eftirfarandi: „Ég sleit úr mér hjartað fyrir þig.“

Þættir