Af hverju þurfa mömmur að djamma?

FÓLKIÐ  | 4. ágúst | 17:04 
Það var fjör í þættinum Heima með Helga á laugardaginn var þar sem hann hélt uppi stuðinu ásamt Reiðmönnum vindanna. Birgitta Haukdal og Salka Sól voru gestir þáttarins og tóku Baggalútslagið, Mamma þarf að djamma, með miklum tilbrigðum.

Þættir