Sýndu líbönsku þjóðinni stuðning

ERLENT  | 7. ágúst | 9:35 
Íbúar Jemen söfnuðust saman við hinn sögufræga Kaíró kastala í borginni Taiz í nótt til að sýna Líbönum stuðning í kjölfar sprenginga á þriðjudag sem ollu dauða að minnsta kosti 137 íbúa höfuðborgarinnar Beirút og slasaði 5.000 til viðbótar.

Íbúar Jemen söfnuðust saman við hinn sögufræga Kaíró kastala í borginni Taiz í nótt til að sýna Líbönum stuðning í kjölfar sprenginga á þriðjudag sem ollu dauða að minnsta kosti 137 íbúa höfuðborgarinnar Beirút og slasaði 5.000 til viðbótar. 

 

 

Hópurinn veifaði bæði líbanska og jemenska fánanum, en líbönsk samfélög víða um heim hafa sýnt samlöndum sínum stuðning á margvíslegan hátt síðustu daga. 

 

 

 

Þættir