Getur þú sagt mér hvað við skuldum?

FÓLKIÐ  | 28. ágúst | 9:56 
Ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð Símans, Venjulegt fólk, snýr aftur í október. Um er að ræða grínþætti með dramatísku ívafi. Í þáttunum er fylgst með Völu og Júlíönu, sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla, takast á við lífið og tilveruna.

Ein vinsælasta sjónvarpsþáttaröð Símans, Venjulegt fólk, snýr aftur í október. Um er að ræða grínþætti með dramatísku ívafi. Í þáttunum er fylgst með Völu og Júlíönu, sem hafa verið vinkonur frá því í menntaskóla, takast á við lífið og tilveruna.

Serían fjallar um áframhaldandi vinskap milli Júlíönu og Völu. Fjármál Júlíönu snúast til hins betra en Vala verður gjaldþrota. Setur þetta vinskap þeirra í hættu? Breyta fjármál öllu?

Öll þáttaröðin er væntanleg 28. október í Sjónvarpi Símans Premium.

Þættir