Stórkostleg skyndisókn Wolves (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 14. september | 19:43 
Raúl Jiménez og Romain Saiss voru á skotskónum fyrir Wolves þegar liðið vann 2:0-sigur gegn Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Raúl Jiménez og Romain Saiss voru á skotskónum fyrir Wolves þegar liðið vann 2:0-sigur gegn Sheffield United á útivelli í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag.

Wolves skoraði tvívegis á fyrstu sex mínútum leiksins og gerði þannig út um leikinn.

Mark Jiménez var afar fallegt og kom eftir frábæra skyndisókn en síðari mark liðsins kom eftir hornspyrnu.

 

Þættir