Mögnuð viðureign við stórlax – myndband

VEIÐI  | 19. september | 12:02 
Baráttan sem Erik Koberling háði við stórlaxinn í Grjótárstreng í gær í Austurá í Miðfirði var mögnuð. Fyrst þurfti Erik að hreyfa við stórlaxinum sem lá bara límdur í botni. Þegar það loksins tókst hófust fyrst lætin.

Baráttan sem Erik Koberling háði við stórlaxinn í Grjótárstreng í gær í Austurá í Miðfirði var mögnuð. Fyrst þurfti Erik að hreyfa við stórlaxinum sem lá bara límdur í botni. Þegar það loksins tókst hófust fyrst lætin.

Helgi Guðbrandsson leiðsögumaður er með honum en myndbandið tók Gími. Sjón er sögu ríkari, en laxinn mældist 100,5 sentímetrar þegar honum var loksins landað eftir hálftíma viðureign.

Þættir