Mörkin: Leeds vann sjö marka nýliðaslag (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. september | 16:55 
Leeds vann sinn fyrsta sig­ur í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í sex­tán ár er Ful­ham kom í heim­sókn á El­l­and Road í nýliðaslag. Urðu loka­töl­ur 4:3, Leeds í vil.

Leeds vann sinn fyrsta sig­ur í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í sex­tán ár er Ful­ham kom í heim­sókn á El­l­and Road í nýliðaslag. Urðu loka­töl­ur 4:3, Leeds í vil.

Leeds komst í 4:1 í seinni hálfleik en Fulham neitaði að gefast upp og hefði með smá heppni getað jafnað metin en allt kom fyrir ekki. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir