Mörkin: Varamaðurinn hetja Arsenal (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 19. september | 21:46 
Arsenal vann 2:1-sig­ur á West Ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Varamaður­inn Eddie Nketiah skoraði sig­ur­mark Arsenal á 85. mín­útu.

Arsenal vann 2:1-sig­ur á West Ham í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta í kvöld. Varamaður­inn Eddie Nketiah skoraði sig­ur­mark Arsenal á 85. mín­útu. 

Spilaði West Ham vel og var sterk­ari aðil­inn stærst­an hluta seinni hálfleiks, en það dugði skammt. Er West Ham án stiga og Arsenal með fullt hús. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport. 

Þættir