Mörkin: Son og Kane óstöðvandi (myndskeið)

ÍÞRÓTTIR  | 20. september | 14:13 
Totten­ham vann sinn fyrsta sig­ur á leiktíðinni í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta er liðið heim­sótti Sout­hampt­on í dag og vann 5:2-sig­ur.

Totten­ham vann sinn fyrsta sig­ur á leiktíðinni í ensku úr­vals­deild­inni í fót­bolta er liðið heim­sótti Sout­hampt­on í dag og vann 5:2-sig­ur.

Suður-Kór­eumaður­inn Heung-Min Son fór á kost­um fyr­ir Totten­ham og skoraði fjög­ur mörk og Harry Kane lagði þau öll upp. Kane full­komnaði svo góðan leik sinn með að skora fimmta markið sjálf­ur. 

Svipmyndir úr leiknum má sjá hér fyrir ofan en mbl.is færir ykkur efni úr enska boltanum í samvinnu við Símann sport.

Þættir