Selma Björns heillaði upp úr skónum í bleikri dragt

FÓLKIÐ  | 21. september | 17:54 
Söngkona Selma Björnsdóttir var gestur Helga Björnssonar í þættinum, Það er komin Helgi, síðasta laugardag. Hún tók sinn vinsælasta smell og massaði hann í geggjaðri bleikri dragt.

Þættir